Ég á við, ef að allsstaðar í kringum þig hefðu einungis þær upplýsingar verið gefnar út að jörðin væri flöt, líka í fjölmiðlum, blöðum og frá vísindablöðum, þá myndir þú trúa því að hún væri það, ekki satt? Þetta tengist lýtaaðgerðum á þann hátt að þegar fólki er sagt frá því það er lítið að eitthvað eitt sé fallegt (beint nef, að vera mjór (jafnvel aðeins of mjór), strípur, þrýstnar varir, o.s.fr) trúir það að það sé fallegt, og þegar það uppgötvar að það fellur ekki undir þá lýsingu trúir...