Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það var ég sem fékk tilkynninguna um svarið, svo þessu var beint til mín.

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
….. I'm not even going to dignify that with an answer.

Re: Curse of Monkey Island

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
XP er ekki með hið hefðbundna DOS system. >_> *curses* Margir leikir vilja ekki virka í XP, þar á meðal Chocobo-run í FFVII, svo XP gæti verið vandamálið. :|

Re: Vetrardagur

í Ljóð fyrir 19 árum, 5 mánuðum
:)

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
En gaman…

Re: The Princess Bride?

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Er ekki viss hvort hún fáist á Íslandi, en ég amazon.co.uk fæst hún fyrir Region 2 á DVD, en þó án texta. Sjá nánar hér: http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00005AVUC/qid=1118767089/sr=8-1/ref=pd_ka_1/202-4987262-7149437

Re: Final Fantasy - AD...

í Final Fantasy fyrir 19 árum, 5 mánuðum
bwahahaha! :D

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er á móti því viðmóti samfélagsins að fólk þurfi að vera á hinn eða þennan veginn, því viðmóti sem veldur því að fólk vill breyta sjálfu sér. Ég er heiftarlega á móti lýtaaðgerðum á fólki sem ég þekki, því það er allt fullkomið eins og það er, og ég skal með glöðu geði eyða ævinni í að sannfæra það dag eftir dag frekar en að horfa á það eyða peningum í að breyta sjálfu sér. Sem betur fer eru flestir í kringum mig sammála. Kærastinn líka. Hann segir einmitt að honum sé alveg sama um...

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
„To each his own“? Ef ég þýði þetta beint þýðir það: „Fyrir hvern hans eigið“ Enskt orðatiltæki, fann enga hliðstæðu þess í íslensku. :|

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
To each his own, I guess. Ég myndi samt ganga af vitinu ef móðir mín eða kærasti ætluðu í lýtaaðgerð.

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Allt í lagi! ^_^

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
jú sporna gegn, mhm aha. Ertu að hæðast að mér? En annars, er notandanafnið þitt tilvitnun í The Other Sister? ^^

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Spurningin er einmitt: Af hverju var hún ósátt við þessa hluta af sjálfri sér? Hefði hún ekki verð ósátt hefði hún ekki þurft að eyða þessum milljónum í að breyta sér.

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Well, sumar stelpur sem, að þú segir, halda að þær séu ljótar fara í lýtaaðgerðir snemma á ævinni vegna þess að þær trúa því að þær séu ljótar. :| Eitthvað sem við ættum að reyna að sporna gegn, ne?

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég á við, ef að allsstaðar í kringum þig hefðu einungis þær upplýsingar verið gefnar út að jörðin væri flöt, líka í fjölmiðlum, blöðum og frá vísindablöðum, þá myndir þú trúa því að hún væri það, ekki satt? Þetta tengist lýtaaðgerðum á þann hátt að þegar fólki er sagt frá því það er lítið að eitthvað eitt sé fallegt (beint nef, að vera mjór (jafnvel aðeins of mjór), strípur, þrýstnar varir, o.s.fr) trúir það að það sé fallegt, og þegar það uppgötvar að það fellur ekki undir þá lýsingu trúir...

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Myndirðu ekki trúa því, nei. Ekki þótt enginn í kringum þig hefði nokkurn tíman nefnt þann möguleika að jörðin sé hnöttótt? Þú ert sum sé mikið gáfaðri en allir þeir sem uppi hafa verið fyrir þinn dag. Og pant ekki þekkja þig ef þér finnst kunningjar þínir hafa gott af lýtaaðgerðum…

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Well, enginn vinur/vinkona mín er Grýla, þótt þeim finnist það sjálfum. Að vita og vita er ekki alltaf það sama. Ég meina, ef þér hefur verið sagt frá barnæsku að jörðin sé flöt - flöt - flöt - flöt, þá trúir þú því að jörðin sé flöt, jafnvel þótt það sé ekki satt.

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það er þetta viðmót sem er að sökkva samfélagi okkar í efnishyggju… >_

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Er þér alveg sama um að fullt af fólki líði hrikalega yfir útliti sínu, jafnvel þótt það sé ekkert að því, bara vegna þess að það passar ekki inn við fegurðarstaðla nútíma samfélags? Mér finnst persónulega hræðilega erfitt að hlusta á vinkonur mínar tala um hvað þær séu ljótar og feitar þegar mér finnast þær allar saman gullfallegar eins og þær eru.

Re: Lýtaaðgerðir..

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mörgum líður illa út af útliti sínu jafnvel þótt ekkert sé að þeim. Vanalega er það sökum óraunhæfra staðla samfélagsins. Svo spurningin er, eigum við að segja sem svo að það sé í fínu lagi að þetta fólk eyði stórfé í að breyta sér, eða eigum við að reyna að breyta stöðlum samfélagsins? :|

Re: súrrealismi

í Smásögur fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það er alveg satt. Bróðir minn lærði á klarinett og mamma mín kenndi á það. Oh, the horror! XP

Re: súrrealismi

í Smásögur fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hehe, nei. Enda vitnaði ég í hana undir nafninu Orðabók Andskotans. Og undirskriftina mína á ekki að skilja svo að mér sé illa við klarinett, mér þótti þetta bara óttalega fyndið.

Re: Áhugalaus :S

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ekkert mál. Og takk. :)

Re: Áhugalaus :S

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Sem það og gerði. Ef þú klikkar á ‘Fyrra álit’ hjá svarinu mínu ferðu að greininni. Ég svaraði þínu áliti hér fyrir ofan og það átti að berast þér.

Re: byrja samband/missa vini...?

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hjá mér er ástæðan sú að þegar ég hef einhvern til að vera heima með mér notfæri ég mér það stundum þegar ég hef ekki orku í að fara út. Ég hitti vini mína/okkar alveg nokkuð oft, þótt það gangi í bylgjum, en þetta hefur minnkað síðan ég byrjaði með kærastanum mínum. Ég er að reyna að snúa við blaðinu, en það er erfitt. :|
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok