FFX er ekkert mjög flókinn, þú ættir alveg örugglega að ráða við hann. :) Leikirnir byrjar, jú, á FFI, en leikir I-VI eru í álíka graffík og gömlu, gömlu Mario Bros leikirnir (NES leikir, hægt að spila þá í emulator). FFVII kom út um miðjan tíunda áratuginn og þótti ótrúlega vel gerður, þá sérstaklega í útliti (þrívídd, myndbönd í betri gæðum, o.s.frv.) en flestum þykir þetta ekki mikil tölvugraffík nú á dögum. FFVII er sá leikur sem flestir gamlir FF nördar byrjuðu á, en nýrri FF nördar...