enda væri það algjörlega tilgangslaust þar sem það eru oft þrír sem sjá um eina pöntun. Einn sér um brauðið, næsti grænmetið og síðasti um kassann þannig að það væri algjörlega tilgangslaust að romsa þessu öllu uppúr sér fyrir þann fyrsta :S En ég efast ekki um að hver sem er geti höndlað “lítill ís í brauði með lúxusídýfu og kókos”. Maður spyr líka oft næstum ósjálfrátt “var það ekki kókos?” bara svona til að vera alveg 100%. Svo getur auðvitað líka verið að manneskjan sem afgreiðir þig...