Brúnn & jarpur er ekki sami liturinn! :O Þegar hestur er brúnn er hann bara brúnn! Brún litaafbrigði eru t.d. móbrúnn, svartur o.fl.. Rökkvi frá Hárlaugsstöðum er brúnn: http://www.eidfaxi.is/stodhestar/index.php?stid=245 En þegar hestur er jarpur er hann eiginlega rauður á litinn en með svartar lappir, tagl, fax & í kringum nasirnar! Jörp litaafbrigði eru t.d. rauðjarpur, ljósjarpur, dökkjarpur, korgjarpur o.fl.. Forseti frá Vorsabæ er jarpur: http://www.eidfaxi.is/stodhestar/index.php?stid=25