sæll.. hvað mundi ég gera/halda ? - sko, mér finst þú vera alveg að gera þetta nokkurnvegin eins og ég mundi gera þetta.. - þegar maður verður særður þá er það algjörlega versta tilfinning í heimi, sérstaklega þegar maður er særður af þeim sem maður elskar meira en allt, og ósjálfrátt fer maður að gera einhverja hluti sem er kanski ekki alveg maður sjálfur bara til þess að forðast það að verða særður.. (ef þú skilur hvað ég á við?) - annars þá mundi ég gera þetta eins og þú ert að gera...