Mér finst þessi auglýsing allt í lagi.. Hún er vel gerð. En það er eitt sem þú talar um og það er hvað fylgismenn kristinnar trúar eru orðin svo lin, og veistu ég er alveg 100% sammála þér. Það er svona eins og fólk skammist sín nú til dags að trúa.. Eins og það þori ekki að sýna að það trúi á jesú , ég meina þetta er ekkert til að skammast sín fyrir, og mér finst ekki sanngjarnt að þeim sem eru að “drulla yfir” kristna trú ! engan vegin því þetta er alfarið persónulegar skoðanir og eitthvað...