hef verið í nákvæmlega sömu stöðu og þú.. - sem sagt þurft að segja upp kærasta.. oog fá samviskubitið.. var ég að gera rétt, hefði þetta getað gengið, særði ég hann óendanlega og hann nær sér ekki aftur.. og svo óteljandi spurningar.. en maður slítur alltaf sambandi fyrir einhverjar ástæður “it's called a breakup because it's broken” ;) en ef ég væri þú þá myndi ég segja fyrirgefðu við hann..(ef þú ert með mikið samviskubit þá) ég meina hans mál hvernig hann tekur því.. þér mun þá vonandi...