Ég held að það sé ekkert til í þessu, ég þekki allavegana nokkuð marga CS spilara og það eru ekki margir sem koma úr Hfj. og enginn sem kemur úr Vesturbænum, ég þekki hinsvegar nokkra úr Garðabæ, Kópavogi, Grafarvogi, Austurbæ Reykjavíkur og af Álftanesi. Sjálfur er ég úr Austurbæ Reykjavíkur. [FreeFrags]@postle