Ég er nokkuð mikið sammála þér en það er samt hægt að gera góða hluti með því að blanda þessu tvennu saman þ.e. tölvum og hljóðfæraleik annars finnst mér líka að fólk megi hafa mismunandi skoðun og smekk. Við vitum öll að það er fullt af fólki sem að hlustar bara á tölvutónlist og mér finnst það líka allt í lagi það er til fullt af flottri tölvutónlist og það er líka til fullt af lélegri rokk og popp tónlist.