Það er alla vega kominn tími til að leggja niður byggðastefnuna. Reykjvíkingar þurfa að huga meir að sjálfum sér og hætt að borga undir strjálbýlið. Leyfum bara náttúrlögmálunum að vinna sitt verk og eftir nokkur ár verða aðeins eftir nokkrir þéttbýliskjarnar. Það er líka eina vitið, engin þörf á að vera að halda uppi krummaskuðum út um allt, kostar alveg rosalega, rafmagn, sími, vegir, flug, siglingar, viðhald mannvirkja, heilsugæsla..allt þetta kost óhemju af peningum að halda úti úti um...