Ég veit ýmislegt um tæknina sem ,,þær" gætu haft. Athugaðu að sólarljósið er heilar 8 mínútur frá sólu til jarðar. Sólin er rétt hjá okkur - þúsundir ljósára er bara einfaldlega of langt, nema kannski fyrir hugsun. (eitt ljósár sú vegalengd sem það tekur ljósið 1 ár að fara). Fullt af lífi á öðrum hnöttum, engin spurning en .. ekki sjéns að það líf geti ferðast hingað.