Alexei, takk fyrir greinina, það er þörf á að ræða þetta mál. Agaleysið í uppeldi hér á landi á eftir að koma þjóðinni all verulega í koll. Við ölum aðallega upp brjálaðar frekjudósir með verulega skekkta mynd af sjálfum sér (sólin snýst í kringum naflann á Ég, um MIG, frá MÉR til MÍN syndrom. Þau eru ofbeldisfull og tillitslaus og það sem verst er að það erum við, fullorðna fólkið sem leyfum þeim að haga sér svona, kennarar hafa t.d. ekki kennslufrið lengur og geta ekkert gert því þá koma...