Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Enska deildin að hefjast

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Eins og ég tók fram í fyrsta svarinu mina þá angrar þessi spá þín mig ekki neitt… Ég bara skil ekki tilganginn í því að taka þátt í umræðum vitandi það að þú gerir það svo fíflalega að enginn tekur mark á þé

Re: Enska deildin að hefjast

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Annars finnst mér rosalega gaman af stuðningsmönnum annara liða sem eru ennþá bitrir yfir sigri Liverpool í vor, þetta er svona eins og að borða góðan mat og geta svo notið eftirréttarins í marga mánuði á eftir… Þakka þér fyrir það :þ

Re: Enska deildin að hefjast

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Einnig fannst mer asnalegt að liverpool sem lenntu í 5sæti og áttu engan rett á að taka þátt í meistaradeild evrópu fengu það Kannski þeir fai að taka þátt í 17 sæti? :> Það hefur alla tíð staðið í reglum Uefa að sigurvegarar CL eigi sæti í keppninni að ári burtséð frá árangri heima.. vandamálið var að það var önnur regla sem sagði að ekkert land mætti hafa fleiri en 4 lið í keppninni. Liverpool var hleypt í keppnina og reglunum var breytt í kjölfarið til að forðast þetta misræmi í...

Re: PATCh!!!! vandamál plísss er að verða geðveikur á þessu!!!!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Annaðhvort vantar einhvern patch þarna milli eða þá að þú ert að setja inn patch fyrir USA útgáfuna af leiknum á EU eintak eða öfugt..

Re: PATCh!!!! vandamál plísss er að verða geðveikur á þessu!!!!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta tengist útlandadownloadi ekki neitt… þar fyrir utan þá er hægt að fá frítt utanlandsdownload hjá öllum netveitum landsins

Re: Enska deildin að hefjast

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Gaman að þessu - hver er tilgangurinn með því að hafa fyrir því gera þennan lista bara til þess að hafa hann svo fíflalegan að enginn tekur mark á þér? Mér er svosem alveg sama, finnst þetta bara forvitnilegt.. Btw… þú ert kjáni

Re: Haumarush

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Vil ekki vera leiðinlegur, en það er bara bull að maður sem er á lvl 20 ætli að fara stjórna guildi - gengur ekki upp

Re: Hvað gerðist fyrir þig í wow í gær?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
neibb, er á BB :) Fannst þetta bara fyndin tilviljun, þó að raid á XR séu nú ekki óalgeng

Re: Hvað gerðist fyrir þig í wow í gær?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég var í Barrens þegar risa alliance raid kom en komust ekki einusinni að XR áður en búið var að slátra þeim… Frekar sorglegt dæmi :) Varst þú þar?

Re: Icelandic Haumarush,

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
I'm game Er orðinn hundleiður á 50+ shaman beljunni minni - verð samt áfram horde

Re: Opið fyrirspurnabréf til Nýsis varðandi kenningar Helga Pjeturs

í Dulspeki fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Bara til að hafa það á hreinu þá var þetta skrifað sem kaldhæðni… ég enda örugglega ofan í brunni

Re: Hommar hengdir í Íran

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Annars bíð ég þig bara velkominn á ignore listann minn.. Takk fyrir að fljúga með okkur og góða ferð

Re: Hommar hengdir í Íran

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
hver nákvæmlega er tilgangurinn þinn með þessu? Ég var að tala við mann þar sem hann var að spurja mig afhverju ég væri að tala um ástandið í mið austurlöndum, þessi lönd kæmu okkur ekkert við… (eftir að umræðan hafði farið útí það og frá öllum hommaumræðum) ÉG svaraði þá að ástandið þarna fyrir botni miðjarðarhafs og löndin þar skiptu okkur máli, t.d. vegna olíu.. er það rangt hjá mér?? Svo kemur þú, grípur þetta á lofti og heldur því fram að ég hafi verið að tala um að dauðir hommar hefðu...

Re: RP-PvP

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
mér persónulega fyndist mjög asnalegt ef að Blizzard kemur með nýjan server en bara RP - það er ávísun á að fá fullt af fólki þar inn sem hefur engan áhuga á Role Play

Re: Opið fyrirspurnabréf til Nýsis varðandi kenningar Helga Pjeturs

í Dulspeki fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fyrst við byrjum á því, eigum við ekki bara að borða, sofa, skíta og fjölga okkur og hætta að velta okkur uppúr lífinu og tilverunni.. Deyjum hvort eð er öll á endanum. Hefði nú haldið að þú hefðir gaman af því að velta þér uppúr sona hlutum :)

Re: RP-PvP

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég er að hugsa um að rerolla á þessum nýju serverum og þá Horde að sjálfsögðu

Re: Hommar hengdir í Íran

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
og hvað á þessi póstur þinn þá að þýða - afhverju ertu að skrifa um eitthvað sem tengist umræðunni ekki neitt…. Það er nú einusinni þannig að umræður eiga það til að leiðast út í aðra sálma. Viltu snúa eitthvað meira útúr þessu

Re: Hommar hengdir í Íran

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
veistu það að hengja tvo homma hefur enginn áhrif á verðið á olíu. Ertu hálfviti eða bara heimskur? Ég var ekkert að tala um þessa homma þegar ég sagði þetta - lærðu að lesa

Re: HJÁLP! plís svara

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ertu að grínast?? ´Þú verður nú að koma með einhverja nánari lýsingu svo að einhver eigi að eiga minnsta séns á að hjálpa þé

Re: Leatherworking

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Elemental, klárlega Lestu http://forums-en.wow-europe.com/thread.aspx?fn=wow-tradeskills-en&t=12318&p=1&tmp=1#post12318 Þarna er nokkurn veginn allt sem þú þarft að vita

Re: Hommar hengdir í Íran

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
„þú ert silly….. skrifar þvílíkar langlokur um það hvernig fólk nennir að vera spá í þessum hlutum sem kome þeim ekki við en ert á meðan að skipta þér af einhverju sem skiptir þig engu máli.“ Það að tveit hommar séu hengdir í Íran skiptir mig vissulega engu máli - enda var ekki verið að ræða það í þessu samhengi, heldur ástandið á þessu svæði yfir höfuð. „Þar fyrir utan skipta þessi mál okkur bara víst máli, þó ekki væri nema bara vegna olíunnar sem er í þessum heimshluta og allt stríðsbrölt...

Re: Hommar hengdir í Íran

í Deiglan fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Umræðan var nú búinn að leiðast aðeins útfyrir umræðuna um þessa homma sem voru hengdir þegar ég sagði þetta - vorum meira að ræða ástandið þarna í heild sinni. Sé því engan tilgang í að svara þessu bulli.. Góðar stundi

Re: Homma borgin Reykjavík?

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hvað með það? Ætli það þýði ekki frekar að það hafi verið meira spunnið í hátíðina hér heldur en þar, þetta þýðir ekki að það séu fleiri hommar í Reykjavík en Finnlandi… Vil ítreka aftur hvað mér finnst þetta fíflaleg umræða

Re: Homma borgin Reykjavík?

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Væri kannski áhugaverð pæling ef þetta væri bara í Reykjavík og það alla daga ársins - en þar sem þetta er nú haldið í hundruðum borga útum allan heim einusinni á ári á hverjum stað þá þurfum við ekki að hafa áhyggjur af því.. Segðu þessum félaga þínum að hann sé heimskur.. Hvað næst, verða allir sem horfa á skrúðgöngu á sumardaginn fyrsta að Skátum og allir skátar heimsins sameinist í skátahimnaríkinu Íslandi?? Þar er sko skelfileg pæling

Re: Vashj -

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta er nú reyndar alls ekki fámennasti serverinn.. en hvað um það. Ég ætla að prófa að búa til alt char þarna
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok