Ég held að þú sért að rugla all rosalega saman tveimur orðum…. Annars vegar Forvarnir og hinsvegar forræðishyggja Ef þú skiptir forvarnarorðinu út fyrir forræðishyggjuna þá er þetta flott grein.. Svo er alveg fáránlegt að merkja þetta jafnaðarmönnum frekar en einhverjum öðrum, ég veit ekki betur en að það hafi verið aðrir en þeir sem hafa farið með stjórn þessara mála síðasta rúma áratuginn og skapað það forræðishyggjusamfélag sem við búum í, þar sem ríkisvaldið þykist alltaf geta haft betra...