Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
þetta er varla svara vert þetta er svo heimskulegt.. Og nei, ég ætla ekki að eyða mínum tíma í að mata ofan í þig upplsýingar um kynjabundið launamisrétti á vinnumarkaði - þú getur kynnt þér það sjálfu

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Var verkalýðsbaráttan sem fór fram hér á fyrri hluta síðustu aldar líka bara væl?

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ef ég vissi að ég væri að fá lægri laun fyrir sömu vinnu (með sambærilega menntun og lengd í starfi) þá myndi ég biðja um launahækkun. Ef ég myndi ekki fá það myndi ég frekar leita mér að öðru starfi sem að myndi borga mér það sem að mér þætti sanngjarnt Enda er helsta baráttumálið hjá þeim sem stóðu fyrir þessum degi að aflétta launaleynd.. einmitt svo að konur geti séð hvað karlkyns vinnufélagar þeirra eru að fá í laun og þannig unnið í því að fá það sama Reyndu svo að kynna þér málið aðeins betu

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þá væri þínir starfsmenn heppnir - skilningsríkur yfirmaður eins og þú hlytir því að leyfa starfsmönnum sínum í að styðja meðbærður sína sem væru ekki jafn heppnir í baráttunni fyrir bættum kjörum :)

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ef þú ættir fyrirtæki… myndir þú borga konum sömu grunnlaun og karlar?

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
konur eru að meðaltali með 64% af grunnlaunum karlmanns með sömu menntun í sama starfi.. Um það snýst þetta mál… hvernig tengist þetta sem þú ert að segja því máli?

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Helduru að allar stelpurnar hafi farið niður í bæ með skilti? Nei. Ekki alveg… í mestalagi 10% Hvaða heimildir hefur þú fyrir þessari tölu? það voru 50 þús manns niðri bæ, konur á höfuðborgarsvæðinu eru ca. 100 þús (á öllum aldri) Það þýðir að hugsanlega önnur hver kona fór niður í bæ… Þetta comment þitt er því bara bull Eina táknræna við þetta er að sína að þær séu latar og nenna ekki einusinni að mennta sig til að komast í góða vinnu. Síðustu ár hafa konur verið í meirihluta þeirra sem...

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Enda er ekkert verið að tala um yfirvinnu… það er verið að tala um grunnlaun… munurinn er enn meiri þegar talað er um heildarlaun. Svo er alveg fullt af fyrirtækjum og stofnunum þar sem menn eru ekkert að vinna yfirvinnu. Eins og ég er líka búinn að segja margoft á þessum þræði þá er tilgangur þessa dags líka að vekja konur til umhugsunar um rétt sinn til að sækjast eftir hærri launum og stöðuhækknum. Þegar konur gerðu þetta fyrir 30 árum þá hafði þetta mikil áhrif og raunverulega setti af...

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Eins og ég sagði hérna fyrir ofan þá er langmesti launamunurinn hjá menntafólki - hann er miklu minni hjá lægra launuðum stéttum. Þessvegna er ekkert að því að konur í námi taki sér frí til að berjast fyrir þessu málefni, þar sem það á eftir að hafa mikil áhrif á líf þeirra að loknu námi

Re: shaman

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég hafði mikið fyrir því að “losna” við mína lesblindu… sem var btw mjög slæm - þessvegna fer það mikið í taugarnar á mér þegar menn nota þetta sem einhverja afsökun sem gefur þeim rétt á að hugsa ekkert um það sem þeir eru að skrifa. 98% kjaftæði

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já, en það er enginn betur settur ef allar konur fá pínulítið - sumar konur eiga skilið að fá greitt jafnmikið ef ekki meira en karlkyns vinnufélagar þeirra - það er engin sanngirni í því að gefa öllum konum pínulítið - sumar eiga meira skilið en aðra

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mér finnst bara alveg stórmerkilegt að þú skulir kalla jafnréttisbaráttu kvenmanna “væl”

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er nú bara asnalegt vegna þess að stærsti hluti þeirra á hana ekki skilið ;) Það er líka skammgóður vermir að pissa í skóna sína Þarf að hugsa til framtíða

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er að vinna á stórum vinnustað og ég fullyrði að þó að hér eigi að ríkja jafnrétti þá virðast karlmenn eiga mun auðveldara með að vinna sig upp. Það má vel vera að konur séu ekki nógu frekar að trana sér áfram - en þessi dagur er einmitt líka til að minna konur á það að sækjast eftir meiru en þær hafa - ekki bara áminning til karla

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Og fyrst að karlremban er til staðar hjá þessu unga fólki hvað fær þig til að halda að staðan sé eitthvað skárri hjá eldri fólki? Barnaleg einfeldni

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Tilgangurinn með þessarri göngu var að sýna fram á launamun kynja (sem kemur henni ekkert við þegar hún er í skólanum) og þess vegna fóru konur út fyrr, þær áttu að vera búnar að vinna fyrir laununum sínum á þessum tíma. Þegar þú ert ekki að vinna fyrir launum, þá ertu ekki að gera neitt statement með því að fara í burtu. Þú ert bara að fara, og átt því ekki að fá nein forréttindi. Tilgangurinn var að sýna fram á að þó að konur og karlar ynnu jafn langan vinnudag þá fengju þær lægri laun.....

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Vegna þess að mér finnst að hún eigi að gera eitthvað annað en að væla til að fá sínu framgengt? Ertu eitthvað þroskaheftur? var það líka væl þegar forefeður þínir fóru í hvert verkfallið á eftir öðru til að fá mannsæmandi laun, veikindadaga greidda, matartíma o.s.frv. Þetta comment frekar en allt annað segir allt sem segja þarf um brenglaða mynd þína af þessum málum

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
miðað við hvað það eru margar karlrembur búnar að tjá sig um þetta mál hér á huga á ýmsum þráðum þá þarftu ekkert að efast um það að þær eru mun fleiru á ýmsum stigum þjóðfélagsins

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
útsvar einstaklinga liggur fyrir hjá skattinum á hverju ári - það eru reyndar bara heildarlaun.. Ég vildi hinsvegar að ég gæti sagt þeim konum sem vinna sömu vinnu og ég hvað ég er með í laun svo þær gætu sóst eftir því sama… því ég veit að þær gera það ekki

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það geta allir séð hvað allir eru með í laun, gallinn er bara að fólk sér það ekki fyrr en ca. 2 árum of seint.

Re: shaman

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er líka lesblindur, það er ýmislegt hægt að gera til að það sem maður skrifar sé í lagi, það kostar bara vinnu og aga.. Hlusta ekki á svona helvítis afsakanir… þú ert bara latu

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Síðan þróast þetta áfram og karlarnir biðja oftar um launahækkun en konur að meðaltali og þar af leiðandi er kominn launamismunur. Ég er ekki að segja að engar konur biðji um launahækkun, þær eru bara hlutfallslega færri en karlarnir sem biðja um launahækkun. Enda veit ég ekki betur en að eitt stærsta baráttumál þeirra sem stóðu fyrir þessu sé að aflétta launaleynd.. svo að konur geti séð hvað vinnufélegar þeirra eru með í laun og þannig sóst eftir því sama…. það frekar en nokkuð annað hled...

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Á mínum vinnustað máttu karlmenn ganga út, þurftu bara að láta vita með fyrirvara. Það var fullt af fyrirtækjum lokað í gær svo allir kæmust

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Er þessu beint til mín? Afhverju segiru þið? Síðast þegar ég gáði þá var ég ekki kona… ÞÆR ERU Í NÁMI!!!!!!!!!!!!!!! Og hvað með það, mega þær þá ekki styðja kynsystur sínar í baráttunni? Fyrir utan þá ofur einföldu staðreynd að þær eru sjálfar á leiðinni út á vinnumarkaðinn… Skil ekki svona rök, mega þá bara samkynhneigðir berjast fyrir réttindum homma? Bara útlendingar berjast fyrir réttindum útlendinga? Lastu ekki það sem ég sagði? Konur eiga ekki að fá launahækkun vegna mótmæla. Þær eig...

Re: Kvennafrídagurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Voðalega ætla menn að geta vælt yfir þessu - vonandi eignast þú aldrei dóttur.. Þætti gaman að sjá formúluna sem afsakar það að stelpur gangi útúr tímum í skólum án þess að fá skróp. Þeir lenda í þessu nákvæmlega sama kynjamisrétti þegar þær koma út á vinnumarkaðinn - og munurinn er einmitt mestur hjá konum og körlum með sömu háskólamenntun. Farðu svo bara að gráta… það er öllum sama
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok