Eftirfarandi er tekið af vísindavef háskólans http://www.visindavefur.is/ Það sem grænmetisætur þurfa að huga að í sínu mataræði, er meðal annars prótein, B12- vítamín, og ýmis steinefni, svo sem járn, sink og kalk. Þessi næringarefni eru öll til staðar í kjötvörum (að vísu innihalda kjötvörur lítið kalk), en í minna mæli í grænmetisfæði. Mjólkurvörur með grænmetisfæði tryggja nægilega inntöku próteins, B12-vítamíns og kalks. Að vísu er hægt að fá prótein í grænmetisfæði, en það er yfirleitt...