Mannréttindarsamtök í Írak komu með 1,3 milljón töluna. Stjórnvöld taka undir þá tölu ásamt því að eins og ég sagði voru skráð 5000 dauðsföll á seinasta ári, aðeins tveimur eftir innrás. Og já það er lýðræði í landinu og vaxandi efnahagur. Ég samgleðst Írökum að vera loksins komnir á aðra braut til betra lífs. Hvaða mannréttindasamtök voru það? og hvaða stjórnvöld ertu að tala um? Þessi sem bandaríkjamenn komu til valda?