Einfaldasta ástæðan er væntanlega sú að þetta er lang fjölfarnasta siglingarleið veraldar og þúsundir skipa fara þarna um á hverjum degi.. Því fleiri skip því fleiri sökkva - einföld stærðfræði þar Þetta þar að auki á svæði þar sem oft er mikil þoka og aðrir fylgifiskar mikils hita, s.s. skyndleg óveður. Og já - fjölmörg skip hafa lifað það af að lenda í slæmu veðri á þessu svæði, fjölmargir hafa þar að auki bjargað sér á björgunarbátum, vestum, trjábútum o.s.frv.