Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Kennt að hata þá? Það þyrfti enginn að kenna mér að hata einhvern sem kemur í veg fyrir allar umbætur í mínu heimalandi með því að beita neitunarvaldi í öllum tilraunum umheimsins til að hafa áhrif til að bæta líf mitt Ég myndi frekar segja að það sé fullkomlega eðilegt að palestínumenn séu fúlir vegna þess… annað væri óeðlilegt Þeir eru ekki stöðugt að stækka landnemabygðirnar þeir gáfu þeim vesturbakkann og palestínumenn þökkuðu þeim fyrir með því að kjósa hryðjuverkamenn í stjórn svona...

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Talandi um heilþvott - þá er nú nokkuð ljóst að þú hefur sjálfur verið þveginn all hressilega, eins og sést á þessu fáránlega svari… Ef það væri samþykkt af sameinuðu þjóðunum þá myndu þeir ekki gera neitt.Það sem skiptir máli er nútíðin ekki hvað einhverjir gyðingar sem eru löngu dauðir gerðu fyrir 60 árum. Fjölmargir þeirra eru nú enn á lífi og gegna áhrifastöðum í ísraelsku stjórninni sem og hernum.. Ef það væri samþykkt af sameinuðu þjóðunum þá myndu þeir ekki gera neitt. Jahá,,,,, og...

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Mig langar að byrja á því að segja þér frá því að þann 22 júlí 2006 í fyrra þá var samkoma í Ísrael þar sem því var fagnað að 60 ár voru liðin frá áras ísraelskra hryðjuverkamanna á King David hótelið í palestínu Þar dóu 90 og 45 særðust, aðallega saklausir borgarar.. “In July 2006, right-wing Israelis including former Prime Minister Benjamin Netanyahu and former members of Irgun attended a 60th anniversary celebration of the bombing, which was organized by the Menachem Begin Centre. The...

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það var lítill hluti gyðinga sem beitti hryðjuverkum þannig að réttlætir ekkert sem palestínumenn hafa gert Palestínumenn eru 2 miljónir - það er líka lítill hluti þeirra sem eru hryðjuverkamenn ,þeir voru bara að stofna gyðingaríki þar sem þeir höfðu búið í þúsundir ára. Palestínumenn og forfeður þeirra voru líka búnir að búa þarna í þúsundir ára, gyðingar fóru í mörg hundruð ár og þegar þeir fóru að koma aftur í kringum 1900 - hvað gerðist þá.. Palestínumenn tóku þeim opnum örmum og þeir...

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
þú endurtekur bara sama bullið endalaust… Það er enginn að réttlæta eitt eða neitt, ég er bara að benda á að palestínumenn eru bara að beita sömu meðulum og gyðingar beittu sja´lfir á sínum tíma.. Og ef þú hefur lesið eitthvað af því sem ég hef skrifað hérna þá vissir þú að gyðingar voru mjög lítill minnihluti á þessu svæði áður en þeir hröktu palestínumenn í burtu Ísraelar vörpuðu sprengjum á palestínskar borgir til þess að drepa hryðjuverkamenn Og drápu aðallega konur og börn, eins og í...

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Bara núna síðast í fyrra létu ísraelar rigna sprengjum yfir palestínu á sama tíma og þeir bombuðu Líbanon.. Reyndu nú að kynna þér málin aðeins áður en þú lætur svona bull útúr þér.. Palestína hefur aldrei verið sjálfstætt ríki Þýðir það að það sé í lagi að reka fólk frá landi sem forfeður þeirra hafa búið á í þúsundir ára? Áttar þú þig ekki á því að þegar Ísraelar komu til þessa svæðis þá bjuggu Palestínumenn þar fyrir… Most Palestinians accept the West Bank and Gaza Strip as the territory...

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ertu þroskaheftur? Palestínumenn eru ekkert að reyna reka neinn burt.. þeir eru að berjast fyrir eigin tilverurétti í stað þess að búa núna í hálfgerðum flóttamannabúðum í landi sem fyrir 70 árum var þeirra eigið Gyðingar voru ekki búnir að búa á þessu svæði í mörg hundruð ár þegar þeir byrjuðu að flytja þangað aftur um aldamótin 1900 - gefur það þeim rétt til að halda t.d. 90% af öllum vatnsbólum svæðisins? Þetta er ólíka heimskuleg röksemdarfærsla og að segja að það væri í lagi fyrir...

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hver átti að ákveða það hvort þetta var sjálfstætt ríki, sameinuðu þjóðurnar? Þeir voru búnir að búa þarna í þúsundur ára og stjórnuðu borgum þarna og áttu þarna heimili og buðu gyðinga velkomna í landið sitt, annað en flest önnur siðmenntuð ríki hins vestræna heims. Og þetta eru þakkirnar? Það var byggður múr til þess að hryðjuverkamenn ættu erfiðara með komast inn í Ísrael og það er palestínumönnum sjálfum að kenna. Er það Palestínumönnum að kenna að þeir voru reknir frá heimilum sínum?...

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ef þú hefur ekki meiri þekkingu á málinu en þetta þá er til lítils að tala um þetta við þig.. Vandamálið þarna tengist því að fyrir bæði palestínumenn og gyðingar er Jerúsalem þeirra heilagasta borg, og á meðan Ísraelar halda henni alveg fyrir sig þá verða átök þarna .. átök sem hafa staðið yfir í hundruðir ára.. Palestína sem ríki hefur verið til þarna síðan mörg hundruð árum fyrir krist Ekki veit ég hvaðan þú hefur þína söguþekkingu, en hafir þú lært þetta bull í skóla þá er kennarinn þinn...

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Eru bandaríkin nálægt Íran? Ætli Íranir hafi ekki frekar áhyggjur af kjarnokuvopnum Pakistana, Indverja og Ísraela en sprengjum BNA Bandaríkin eru siðmenntað land sem myndi ekki beita kjarnorkusprengjum nema það væru nauðsynlegt. Hvenær í veraldarósköpunum gæti það mögulega verið nauðsynlegt að nota kjarnorkusprengju? Það er ekki til neitt ríki sem heitir palestína.Það væri kannski hægt að búa það til ef þeir myndu hætta að kjósa hryðjuverkamenn í stjórnina þeirra Öll þau 50 ár eftir stofnun...

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Fáfræðin sem skín úr þessu svari er svo mikil að mig svimar.. Þeir eru ekki að verja landið sitt heldur eru þeir bara að svala gyðingahatri sínu með því að sprengja sig í strætó fullum af konum og börnum Þeir hafa ekki einusinni land til að verja, því Ísrael viðurkennir ekki Palestínu sem ríki og halda íbúunum í herkví á sínum eigin heimilum.. En allt þetta kemur Írönum ekkert við, þeir hafa sama rétt að verja sig og hver annar. Hvernig á land að verja sig gegn óvini sem ógnar þeim með...

Re: Nú falla öll vötn til Íran.

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 7 mánuðum
og hvað eru hin löndin að gera? Hafa íranir ráðist á einhvern síðustu áratugina? Þeir hljóta að mega verja sig líka

Re: Omfg t6

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
sjæs, eruði að grínast með þetta warlock sett :S Minns hlakkar til :)

Re: Pit Commander

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þessi Fel Reaver er “EXTRA ELITE” samkvæmt Allakhazam.. Þú meinar þá eins og Scarlet Abbot úr SM http://wow.allakhazam.com/db/mob.html?wmob=4303&locale=enUS;source=live Hann er líka “Extra: Elite” Held að þú sért aðeins að misskilja þessa merkingu, þetta stendur hjá öllum elites á síðunni..

Re: Pit Commander

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
ég var nú aðallega að mótmæla þeirri fullyrðingu hans að fel reavers væru með hæsta droprateið í leiknum á random world drop og að þeir droppuðu fullt af epics.. Það ræðst svo af því nákvæmlega hversu mikið wow nörd þú ert hvor okkar þú heldur að sé að fara með fleipu

Re: Pit Commander

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
sad …..

Re: Pit Commander

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég hélt bara að hann væri feitt í því að droppa epics eftir það, það er greinilega bara bull. Sem er einmitt það sem ég var að segja, áður en þú fórst að flamea mig fyrir að halda einhverju fram sem síðan kemur í ljós að er rétt.. Öðru vildi ég ekki koma á framfæri hérna held líka að Thrallmar guards séu ekki nema 65 Eru þeir ekki Elite? Nú, þú átt að finna eitthvað skrímsli með hærra droprate því þú ert eitthvað á þeim buxunum að trúa mér ekki þegar þú veist að þetta er satt. Á ég semsagt...

Re: Pit Commander

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Til hvers á ég að finna það… Ekki var það ég sem hélt því fram að fel reaver væri með langhæsta dropratið.. Nú eða að hann droppaði fullt af epics En þú semsagt trúir því að OP hafi dregið standard fel reaver inní thrlammar, þar sem allt að 100 guards lágu í valnum áður en hinn ógurlegi fel reaver féll í valinn og droppaði Truestrike ring?

Re: Pit Commander

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Fel Reaver droppar Truestrike Ring, now piss off Það að hann hefur í EITT skipti gert það… Er mjög langt frá Fel Reaver er með lang hæsta drop rateið á Truestrike Ring Now piss off

Re: Shadow Of The Past VS Gruul annað kvöld

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
fraps …. Spurning um að vera með tölvu sem þolir þetta ;()

Re: Pit Commander

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
ég vissi ekkert hvað hann var að meina… ég gat ekki séð betur á póstinum hans en að hann hafi eins og margir aðrir sem koma í outlands í fyrsta skipti - haldið að fel reaver séu úper ódrepandi raid material elites og hafi því búið til þessa bull sögu um hvernig hann hafi drepið hann

Re: Pit Commander

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
áðan sástu eitt droppa og guildie fékk hitt núna sástu bæði.. lágmark að þegar þú ert að reynda klóra þig uppúr skítnum að vita allvega hverju þú ætlar að ljúga Hætta að rífa mig? Ég get ekki séð betur af þessu samtali en að allt sem ég hélt fram í mínu upphaflega svari sé rétt.. OP var að ljúga, því varla hafið þið báðir fengið truestrike hringinn ef það hefur bara 1 droppað (assuming your are not lying here) Ef einhver hér ætti að hætta að rífa sig þá ert það þú, því ég fæ ekki betur séð...

Re: Pit Commander

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
ætli menn séu ekki frekar að setja útá það að hann er að halda því fram að mob sem hægt er að taka með 2-3 lvl 70 hafi drepið 100 thrallmar verði

Re: Pit Commander

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
af 774 drops á thottbot og allakhazam eru samtals 2 epic drop, þar af er 1 truestrike ring Fel Reaver er með lang hæsta drop rateið á Truestrike Ring Droppar helling af epic stuffi, bara mjög sjaldan. Og þú ert að gagnrýna mig fyrir að kunna ekki að lesa á thottbot

Re: Pit Commander

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
já, en er ekki frekar furðulegt að segja 100, þegar staðreyndin er sú að 2 eða 3 myndu sjálfsagt duga?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok