Eitt sem mig langaði að minna þig á er að hvalfjarðargöngin eru ekki búin að borga sig upp, reyndar var Spölur (rekstaraðili Ganganna) rekið með tapi í fyrra. Svo finnst mér staðir eins og Akureyri, Egilsstaðir og staðir í þeirri stærðargráðu ekki teljast til landsbyggðarinnar, heldur staðir eins og Blönduós, Skagaströnd, Kópasker, bolungarvík o.s.frv.