Mér finnst þessi umræða vera alveg gjörsamlega útí hróa. Morð er morð!!! sama hver fremur það, hvort sem það er ég, þú, dómstólar eða hver annar. Hvaða rétt höfum við til að ákveða hver skuli lifa og hver skuli deyja? Það var könnun hérna á huga um á hvað fólk trúir, mig minnir að stór hluti hafi sagst vera kristinn!! Hvað boðar sú trú, við fyrirgefum syndir annarra!! Ok, en það eru samt ekki rökin sem ég ætla að færa gegn dauðarefsingum, þau eru þessu: 1. Við erum að taka sénsinn á því að...