Rauninni er búið að ákveða að það verður aðeins 1 sería meir og svo búið. Þeir tilkynntu það fyrir tveimur mánuðum eða svo. Þeir sögðu líka að þetta væri orðið lengra en þær upprunalega ætluðu sér :P En hver veit hvort við fáum spin-off seríuna Caprica ! Ég vona það svo sannarlega