já þetta eykur líkurnar á að fá gigt, þetta er mjög óhollt fyrir hnefanna þína, þegar þú verður gamall mun þetta koma margfallt til baka, svona body hardening eða hvað sem þetta er kallað er óhollt fyrir beinin þín en hefur ekki áhrif fyrr en þú ert orðin svona 50-60 ára gamall held ég, þetta er allavega það sem ég hef frá frænda mínum (svart beltingi í Shotokan Karate og Svart beltingi í Kung Fu(veit ekki hvaða tegund)) hann segir að margir vinir hans gerðu þetta og þeir eru allir hálf...