Já, oftast gera þeir samt hvað sem er til að eignast pening til að borga handrukkurum, sem t.t.w. borga enga skatta af tekjum sínum. Ef fólk keypti dópið sitt út úr apóteki borgaði það skatta af því (Það yrðu ekki lágar upphæðir´í heildina séð), og svo hitt að þá þyrftu fíklar ekki að ræna sjoppu af ótta við handrukkara. Og varðandi áfengið þá eykur það ekki minna líkurnar á ofbeldi en dóp, áfengi ruglar dómgreindina í flestum tilfellum mun meira. Meira að segja löggur hafa þurft að...