Þín skilgreining á þeims sem nota dóp er ekki alveg rétt. Það eru þeir sem prófa dóp bara einu sinni. Svo koma þeir sem prófa dóp kannski nokkrum sinnum á ári, það eru t.d. fullt af krökkum sem enginn myndi gruna um að gera það, t.d. krakkar í lögfræðinámi og ég veit um hátt sett fólk sem fær sér einstaka sinnum smá “hressingu”, þessi hópur eru í daglegu tali (og af lögreglunni) kallaður “Frístundadóparar”. Semsagt fá sér einstaka sinnum einhverja tegund fíkniefnis án þess að verða háðir því...