Ég myndi taka endurreisn, kúbisma, raphaelisma, kannski expressionisma eða impressionisma…það eru endarlausar listastefnur til. Ég er sjálf hrifnust af þessum eldri, ég fíla t.d. ekki dadasima, það finnst mér vera ein leiðinleg listastefna. Þannig það fer rosalega bara eftir áhugasviði þínu :) Til mjög mikið efnu um þetta allt á netinu og í listabókum. Gangi þér vel.