Ah vá ég miskildi þig geðveikt mikið. Það voru nokkur email sem ég sendi á sem virkuðu ekki (as in feiluðu), það var bara það sem ég meinti með feil :P
Heh frábært. Nei nei ég er búin mep alla Feleciu söguna fyrir löngu, hún er bara upphaflega skrifuð á ensku og ég er ekki alveg búin að klára að færa hana yfir á íslensku.
Oj barasta hann gleypti helvítis rakvélarblöðin :o Annars flott og vel skrifað hjá þér, gaman hvernig þetta endar svoldið á sorgarviðbrögðunum þarna alveg í lokin. Ef þú leyfir þessu að verða eitthvað meira væri ég amk alveg til í að lesa lengra :)
Ha! Gaman að heyra það! Þetta er gallinn með mig, ég á það svo rosalega mikið til að hoppa á milli sagna. Kannski ég fari að sparka í sjálfan mig og klári að þýða Feleciu og set meira af henni hingað inn :)
Mér fannst eitthvað skrítið þetta með brosið í byrjun að það væri fallegra en hans og svo þegar hann ætlaði að fara að veifa… þá datt mér þetta svona í hug :) Þannig ég var alveg neiii, júúú, neiii og svo huh, í endan, ég hafði rétt fyrir mér.
Ha ha ég veit nú ekki alveg með málfræðina, mætta ræða það við hana Sirju, hún alveg elskar það hvað ég tala ‘rétt’. En já flott með lengdina, þetta eru raunverulega hálfir kaflar hjá mér en allur kaflinn er bara allt of langt á svona hugar-greina-formi. Ég amk nenni aldrei að lesa of langan texta hérna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..