Sko ég hef notað olíu og akríl og finnt báðar málingarnar góðar á sinn hátt. Olían er lengi að þorna, nokkrir dagar, jafnvel upp í viku og þess vegna þarf maður að vinna lag ofan a lag ofan á lag. Akríl hinsvegar tekur bara svona 10 min að þorna og auðveldara að nota það ef þú vilt gera málverk á stuttum tíma. En þessar málingar hafa báðar sína kosti og galla, þetta er bara spurning um hvað þér finnst þægilegra að nota :)