Sjúklingur með inflúensulík einkenni svo sem: • Hiti (>38,0°C) • Öndunarfærasýking, s.s hósti og nefrennsli • Hálssærindi Önnur einkenni: • Vöðvaverkir • Höfuðverkur • Hrollur • Uppköst eða niðurgangur eru ekki venjuleg einkenni inflúensu en hafa komið fyrir í nýlegum tilfellum af svínainflúensu. Tjekkaðu bara annars á lækni, það læknast samt flestir án lyfja af H1N1.