Ég veit ekki hvort þú gerir þér grein fyrir því en þú varst hugsanlega að gefa mér besta hrós sem ég gæti fengið fyrir þessa sögu :) Þetta sýnir fram á að þú nærð að lifa þig inn í söguna og tilfinningar aðalpersónu, þakka þér kærlega fyrir, það er það sem hver höfundur sækist eftir! Ég vona að þú haldir áfram að fylgjast með þessari sögu, þetta var ekki endirinn.