Já ég er með eitthvað að þessu tagi, veit nú ekki hvort það sé ofsakvíði en ég fæ kvíðaköst, oft yfir mjög heimskulegum hlutum þess vegna, eða eins og þú sagðir, dauða, veikindum, slysum o.s.fv. Er oft eitthvað þunglyndi með þessu. Fór einu sinni til sálfræðings, bara 1 tíma, fannst það tilgangslaust, kostar líka svo mikið :/ Finnst ég græða miklu meira á því að ræða þetta við vini mína en einhverja konu úti í bæ.