Vinur minn í MH fór alltaf í gallabuxum í tíma og kennarinn sagði ekki neitt við því, hann gerði allt eins og allir aðrir og svona þótt hann væri í gallabuxum. Þegar önnin var nánast búinn sagði kennarinn við hann: “Þú veist að ég er búinn að vera að gefa þér fjarvist í hvert skipti sem þú komst í gallabuxum.” Bætt við 23. september 2009 - 13:19 Já það var víst Bjarni.