Ég nota Truth by Calvin Klein, og elskaði AmorAmor sumarilminn í fyrra frá Cacherel. Og bæta mér inní umræðurnar um mismunandi gerðir ilmvatna…Ehemm. Í gamla daga þá voru ilmvötn bara það sem ríkt fólk notaði, og þá bara Perfume extracts eða Eau de parfum. Til að breikka markaðshópinn voru ilmvötnin seld með meira ethanoli á móti olíunni til fátækara fólks. Semsagt þá gufar ethanolið upp og ilmolían verður eftir á húðinni, sem þýðir að því meiri olía sem er í blöndunni því meiri (og...