Uppáhalds fantasíurithöfundurinn minn er Diana Wynne Jones, sem er þekkt í Bretlandi en hefur aldrei náð hingað. Chrestomanci-serían hennar er snilld, Dark Lord of Derkholm er ein uppáhalds bókin mín. Ég mæli sterklega með öllum bókunum hennar, hún er alger plott-drottning, mér hefur aldrei tekist að fatta plottið fyrr en í endann. Ég veit að þær eru fáanlegar á Bókasafni Kópavogs…