Eg skil ekki hvað þetta MMRPG er. Getur maður þa ekki spilað leikinn venjulega i PS2? Verður maður að spila þa a netinu með öðrum? Sorry ef eg er algjör bjani, er bara algjör FF fan. Hef gert alla leikina nema 4 og 8 oftar en einnu sinni. Kemst ekki fram hja Demon wall i 4 og 8 er tyndur :( P.S. Er einhver herna sem a Star ocean 2 sem vill selja hann? Dyrka 1 en hef hvergi seð 2 i buð þegar eg leita. Uppgötvaði 1 of seint.