Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ama
Ama Notandi frá fornöld Kvenmaður
358 stig
“Against boredom, the gods themselves struggle in vain.” — Nietzsche

Re: Emulator

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég nota eitthvað sem heitir Zsnes, það er rosalega gott :) Vona að það sé það sem þú ert að tala um, annars hef ég gert mig að algjörum kjána :/<br><br>Who needs sanity when you can have pizza. Þið hlæið því að ég er öðruvísi, ég hlæ því að þið eruð öll eins. Sometimes I sits and thinks, sometimes I just sits.

Re: Skopparar og chokoar

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er alls ekki sammála. Ég held að aðal ástæðan yfir þessum chokoa-hrifningi sé að þeir séu svoldið eins og hommar, þ.e.a.s., þeir hugsa mikið um útlitið og líta ekki alltaf út eins og rónar eða þvíumlíktpunktur<br><br>Who needs sanity when you can have pizza. Þið hlæið því að ég er öðruvísi, ég hlæ því að þið eruð öll eins. Sometimes I sits and thinks, sometimes I just sits.

Re: Maskarar

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er líka rauðhærð, með eldrautt hár og ég hef notað dökkgrænan maskara sem er rosalega góður. Hann er frá merki sem er ekki þekkt meðal almennings en stjörnu farðarar nota merkið mjög mikið. Svo á ég líka geðveikan augnháralengjara frá sama fyrirtæki, hann er eins og snjór og er settur á eftir eina umferð með maskara, áður en maskarinn þornar, svo er maskarinn settur aftur á. Maður getur haldið þessu áfram endalaust og einusinni þegar ég var eitthvað að dúlla mér með hann gat ég fundið...

Re: Hasarteiknimyndasögur?

í Anime og manga fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég veit, ég ruglast bara alltaf þegar ég er að þýða frá ensku yfir á ísl. :/<br><br>Who needs sanity when you can have pizza. Þið hlæið því að ég er öðruvísi, ég hlæ því að þið eruð öll eins. Sometimes I sits and thinks, sometimes I just sits.

Re: Vagrant Story

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Er hann með sama bardagakerfi og FF?

Re: get ekki beðið

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ohh, síðan ég heyrði kjaftasöguna um útgáfuna á FFX-2 þá hef ég ekki getað sofnað á nóttunni fyrir spenningi. Samkvæmt mínum útreikningi þá kemur hann ekki út fyrr en í Des-jan, miðað við FF9og10. <br><br>Who needs sanity when you can have pizza. Þið hlæið því að ég er öðruvísi, ég hlæ því að þið eruð öll eins. Sometimes I sits and thinks, sometimes I just sits.

Re: Hvar i ansk...

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
fantasysquare.com/media/index.shtml<br><br>Who needs sanity when you can have pizza. Þið hlæið því að ég er öðruvísi, ég hlæ því að þið eruð öll eins. Sometimes I sits and thinks, sometimes I just sits.

Re: Persónur & Persónuleikar

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Yay. Gott að fá nýja grein. Er alltaf að kíkja hvort að það séu komnar nýjar greinar, og er alltaf að reyna að finna efni í greinar sjálf. En með þessa happy go lucky karaktera, þeir eru svo skemmtilegir. Ég dýrka Selphie. Leikirnir væru varla mikið án þeirra. Er svo fullkomlega sammála með kallana sem vantar í leikina, það eru svo oft gaurar með sömu persónuleika

Re: Föt

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég skil þig alveg. Ef þú segir að hann hafi bara verið með húfuna í smátíma og byrjað svo aftur að vera með hana með nýju kærustunni þá er hann svolítill kúkur. En þú ættir bara að vera ánægð, þú hefur góðan smekk á fötum og hefur hjálpað aulanum að næla sér í nýja kærustu með þeim. Reyndu bara að láta nýju kærustuna vita að þú hafir gefið honum fötin, kannski er heni ekki sama þótt að hann gangi aðallega í fötum frá x-kærustunni :)

Re: Undirspilið

í The Sims fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ööö, þú ert að grínast, er það ekki. Þetta er einhver leiðinlegasta tónlist sem ég hef heyrt í þessum leik. Annars gætirðu prófað að leita að thesims midi á netinu, veit samt ekkert hvort það gengur<br><br>Who needs sanity when you can have pizza. Þið hlæið því að ég er öðruvísi, ég hlæ því að þið eruð öll eins. Sometimes I sits and thinks, sometimes I just sits.

Re: Flugnasveimur

í The Sims fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ef þú ert með skítugu, rifnu sveitamottuna koma þær til hennar, veit ekki af hverju. En það virðist sem að þær komi bara af sjálfsdáðum í nýrri leikjunum, eða kannski með dýrum, eða lampanum þarna, skítugri sturtu……….<br><br>Who needs sanity when you can have pizza. Þið hlæið því að ég er öðruvísi, ég hlæ því að þið eruð öll eins. Sometimes I sits and thinks, sometimes I just sits.

Re: Tíbíska tískan?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hvort þetta sé flott eða ekki? Ég held að þú sért sú eina sem getir svarað því. Ef þér finnst það flott, vertu í því og ekki pæla í hvað öðrum finnst. Fólk sem getur ekki keypt sér föt og gengið í þeim án þess að þau séu viðurkennd og helst næst-bestavinkonan eigi eins er svo sorglegt. En svona er samfélagið. Allir eiga að vera eins. Mjóir í eins tískufötum<br><br>Who needs sanity when you can have pizza. Þið hlæið því að ég er öðruvísi, ég hlæ því að þið eruð öll eins. Sometimes I sits and...

Re: ribbon

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hverjir eru Nemesis og Penance? Er búin að gera leikin oft og vel, fá allt ultimate armour og vopn, drepa dark aeonin en hef ekki heyrt a þessa minnst neinstaðar.<br><br>Who needs sanity when you can have pizza. Þið hlæið því að ég er öðruvísi, ég hlæ því að þið eruð öll eins. Sometimes I sits and thinks, sometimes I just sits.

Re: ég er orðinn háður

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
erm, hver er Vinona? Hef aldrei heyrt á hana minnst. Ekki er hún Ellone?ha<br><br>Who needs sanity when you can have pizza. Þið hlæið því að ég er öðruvísi, ég hlæ því að þið eruð öll eins. Sometimes I sits and thinks, sometimes I just sits.

Re: Síðasta ferðin

í Dulspeki fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ummm, mér finnst svo gaman að pæla í Bermúda-þríhyrningnum. Las rosalega góða bók sem heitir Bermúda-þríhyrningurinn eftir einhvern. Las hana 1. þegar ég var 9 ára og hún er búin að liggja á náttborðinu í staðinn fyrir biblíuna síðan ;) Það er svo gaman að lesa um eitthvað sem maður skilur ekki og þoli ekki vísindalegar skýringar. Það þarf ekki að útskýra alla skapaða hluti á vísindalegan hátt. Hugmyndaflugssnauðu vísindamenn

Re: Final Fantasy IX Gagnrýni

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég get ekki verið sammála neinum ykkar. Að mínu mati er ekki hægt að segja hvaða FF leikur sé bestur og hver verstur. Þetta er ekki sami leikurinn. Þeir eru allir æðislegir á sinn hátt og hafa sína kosti(mikla) og galla(fáa). Mér finnst samt rosalega lítið talað um FF6/3 sem er rosalega góður og leikur sem ég spila ca 1 á ári. Skil ekki hvað fáir tala um hann, var 1 leikurinn sem ég spilaði og sá FF leikur sem kom mér í æðið. Ok, verð að hææta, núna eða aldrei.

Re: Henson peysur

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Dogma er svalasta búð sem er á Íslandi. Allt rosalega ódýrt og GEÐVEIKT flott. Rambaði inn í hana af slysni og er búin að kaupa mér 5 boli, 1 peysu og Nirvana bol handa bróður mínum. Éf það væri hægt að kaupa buxur þar væri hún enn fullkomnari.<br><br>Who needs sanity when you can have pizza. Þið hlæið því að ég er öðruvísi, ég hlæ því að þið eruð öll eins. Sometimes I sits and thinks, sometimes I just sits.

Re: The Chronicles of Chrestomanci.

í Bækur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hún heitir bara Chronicles of Chrestomanci, volume III. Ég fann hana hvergi hérna, svo ég pantaði þær af amazon.com.

Re: The Chronicles of Chrestomanci.

í Bækur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Er alveg sammála um það, Witch week er hundleiðinleg, en Charmed life og the lives of Christopher Chant eru bestu sögur sem ég hef lesið. Þriðja bókin er svo skemmtileg, var að byrja á henni :)

Re: Er hægt að fá sér púðluhunda í Sims unleashed?

í The Sims fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ef þú ferð inn á thesims.com, ferð í get cool stuff og downloader pet skin pack 1+2 þá færðu púðlu (svolítið brenglaða en samt púðlu). Þú þarft samt að skrá þig inn á síðuna.<br><br>Who needs sanity when you can have pizza.

Re: Alvarleg myrkfælni

í Dulspeki fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það sem hefur hjálpað mér rosalega mikið, kvíðasjíklingi o.s.frv. er að vita að eina meðfædda hræðslan er hræðslan við að bregða. Ég tönnlast bara á því og líður betur.<br><br>Who needs sanity when you can have pizza.

Re: Slétta hár

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Yup, það þurrkar það svo að það brakar og slítur það rosalega. Ég gerði það í nokkra mánuði á hverjum einast degi og hárið á mér varð hræðilega þurrt. Þá fannst mér nebblilega ekkert virka að blása það en maður þarf bara að læra það. Svo er gott að nota einhver efni til að auðvelda sléttun. Ég keypti eitthvað hárkrem sem á að auðvelda hársléttun (er með eiginlega krullað hár) í sensus-tech í smáralind og það svínvirkar! Ég myndi frekar reyna að blása það og nota svo sléttujárnið eins lítið...

Re: Fræðsla fyrir byrjendur

í The Sims fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ó guð. Ert þú enn einn af þessum manneskjum sem fer inn á áhugamál og spyr þar hvort að fólk þar inni eigi ekkert líf, segir fólkinu að hætta strax í því og fá sér líf. Það þarf ekki að spyrja neinn hver það sé sem á sér ekki líf. Láttu þau áhugamál sem þú þolir ekki í friði og slepptu þessum leiðinda kommentum ef þú þarft endilega að þvælast þangað inn.

Re: House Breaking???

í The Sims fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ef þeir pissa á gólfið hjá þér gertuðu klikkað á annaðhvort pollinn eða hundinn og klikkað á “scold” þar og svo þegar hundsinn pissar úti klikkarðu á hann og gerir “praise”. Tekur enga stund.

Re: Sautján...

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Það er amk hægt að fá punk royal buxurnar í centrum sem er eiginlega við hliðina á Sautján í kringlunni og er meira að segja hluti af þessu NTC dót sem 17, smash, deres, morgan o.fl. er. En punk royal buxurnar kosta því miður 9900 kr (helv*** okur á fötum nú til dags) en það er hægt líka að fá svipaðar buxur í spútnik á 3900 sem eru rosalega flottar og svo eru líkar aðrar svipaðar í sautján, aðrar á 3900 og hinar á 9900+. Eini munurinn á þessum buxum er að á öðrum buxunum er einhver...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok