Hringdu í einhverja búð, t.d. linsumátun skeifunni, og fáðu að koma og máta linsurnar. Þegar ég fékk fyrst linsur fór ég í linsumátun(ekki búðina, heldur mátun) og fékk vikuskammt af einnota linsum á 500 kall. Þannig ættirðu að geta fundið út hvort það hentar þér. Annars ef að móðir þín bannar þér það og þú ert ekki 18, þá ættirðu að hugsa um það. Ef þú þarft ekki að nota gleraugu þá er þetta eiginlega bara asnalegt, eins og að nota göngustaf án þess að þurfa þess. Svo er ég búin að nota...