ég asnaðist einhvern tíma inn á Under suspicion (Morgan Freeman og Gene Hackman) og leiðilegri mynd hef ég ekki séð. Þetta er í fyrsta og eina skiptið sem ég hef sofnað í bíó. Aðrar leiðinlegar myndir: Anaconda, Kazam, Bridget Jones's Diary(ömurlega leiðinleg mynd) og Nurse betty (reyndar hata ég Renée Zellweger eftir þess mynd og sérstaklega eftir Bridget Jones's Diary). Martin Lawrence er snillingur, allt sem kemur frá honum er snilld, svo Waits, ekki bögga hann þú hefur bara ekki vit á...