Ég hef heyrt að Philips séu bestu spilararnir. Pioneer eru samt snilldar spilarar. Ég mundi reyna að kaupa mér almennilegan spilara og ekkert drasl merki. Ódýr merki þýða ekki endilega að þú sért að fá meira fyrir peninginn þar sem að það kemur bara niður á endingunni. Ekki kaupa t.d. United, Aiwa (meðalaldur geislaspilara frá þeim er c.a. 3 ár), Saba eða eitthvað álíka. Það heldur ekki gott að nota DVD drif í tölvum eða PS2. Ég mæli með Philips, Pioneer eða Sony, kannski örlítið dýrari en...