Þetta er alveg satt með heimasíðuna þeirra. Lengi hef ég bölvað því að vera alltaf hent yfir á apple.com þegar ég er að leita að upplýsingum. Ég er ekki að segja að þeir þyrftu að vera með jafnstóra síðu og .com síðan er, en góðan verðlista vantar, LÁGMARK! Man hvað mér fannst fínt þegar það var verðlisti sem náði yfir flestallt sem til sölu var í búðinni, tölvuleiki, harða diska, RAM, forrit….. ekki BARA tölvurnar… Ég meina, hvað með okkur sem erum búin að fá okkur tölvur og erum að leita...