Að sjálfsögðu á Gm-inn rétt á því að hagræða hlutunum til að spilið verði sem skemmtilegast. Samt finnst mér þetta ekki eiga við um öll spil. Sjálfur hef ég verið að stýra spilum í næstum 10 ár og meðal annars stýrt ad&d, D&D og Earthdawn. Í öllum þessum spilum og fleirum hef ég notfært mér það að ég hef screen fyrir framan mig og hagrætt tölunum, bæði mér í “hag” og líka fyrir playerana. En þegar´Ég hef verið að stýra spilum eins og Call of Cthulu,Twilight 2000 og Dark Conspiracy þar sem...