Buzzer minn. Ekki vera sár þó að þínir menn ráði sennilega ekki við það að verja titilinn í ár. Ekki er það Arsenal að kenna eða hvað. Og ef ég les þig rétt þá er víst meirihluti deildarinnar “lúserar sem eiga ekki heima í premiership”, eða semsagt öll lið sem eru neðar en Arsenal í deildinni. en þú hefur samt nokkuð til þíns mál í sambandi við Grimandi… Hann mætti bara fara heim og spila boccia eða curl. Later dudes.