Sæll Hérna mér datt í hug að minnast á eitt í sambandi við þessa umræðu. Fyrir nokkrum árum síðan tókust karl og kona á í hnefaleika viðureign. Viðureignin fór á þann veg að greyið drengurinn tapaði á tæknilegu rothöggi. Ein viðureign sannar náttúrulega ekki neitt, en mig langaði samt að minnast á þetta, verst að ég skuli ekki muna nein nöfn. Með kveðju, Alexande