Sæl Ef ég væri í þínum sporum þá myndi ég ekki fara að æfa brasílískt jiu jitsú, judo, muy thai, akido hvað þá annað að ég færi að æfa kickbox. Staðreyind ER sú að í götuslagsmálum er oftast kýlt. Þeir sem að æfa þessar ofantöldu bardagaíþróttir geta oftast ekki brugðist almennilega við því að vera kýldir og geta oftast lítið sem ekkert kýlt. Það sem ég myndi fara að æfa í væri ég í þínum sporum er Box! það er Langbesta bardagalistin/íþróttin. Það að þér skuli vera ráðlagt að reyna þessar...