Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Aesir
Aesir Notandi frá fornöld 58 ára karlmaður
440 stig
Áhugamál: Flug, Jeppar, Vélbúnaður
Chevrolet Corvette

Re: Þyrluflug FÍ?

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já eftir því sem ég best veit núna : (

Re: CC-130 Hercules

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hvaða her notar þessa vél T.d. Danski flugherinn. Myndin er af Kanadískri vél sýnist mér.

Re: Þyrluflug FÍ?

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það varð eitthvað lítið úr þessari kennslu. Þeir eru búnir að selja vélina núna til einkaaðila sem að ég hélt að ætluðu að leigja hana áfram til Flugskólans til flugkennslu en það virðist lítið gerast í þeim málum einhverra hluta vegna? Þyrlan TF-FTH er núna skráð á Þyrlufélagið ehf skýli 30B. Kannski aðrir hér viti meira um málið!

Re: Þyrluflug í Írak.

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já ég var líka í vandræðum með linkinn núna, prófaðu bara aftur aðeins seinna. Þeir eru með mismunandi vélar en þetta var MD-500 sem mér var boðið að fara á.

Re: Þyrluflug í Írak.

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já og vel borgað. Maður þarf bara að lifa af nógu lengi til að ná að eyða peningunum : )

Re: könnunin

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Danski flugherinn notar Canadair CL604 í fiskveiðieftirlit. Það er vél sem er týpísk einkaþota. http://forsvaret.dk/FTK/Havmiljø/Flytyper/ Áður fyrr notuðu þeir Gulfstream II.

Re: C-GOKX

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það á ekki að breyta um lit á vélinni. Hún var að koma úr UN verkefni og fer kannski aftur í vinnu á vegum Sameinuðu Þjóðanna seinna.

Re: TF-FIN komin heim með winglets

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég hef ekki haft tíma til að heimsækja fyrirtækið sem er að installa winglets ennþá en það mun vera: http://www.flightcraft.ca/Files%20External/Company%20Profile/Profile.pdf Ég kíkka til þeirra á næstu dögum þar sem ég er staddur í Kelowna núna.

Re: pirraður

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já einmitt. áður fyrr kom alltaf viðvörun á Huga að myndin væri of stór en þaðvirðist ekki virka alveg núna.

Re: Könnunin um Akureyrarflugvöll

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ef menn þurfa yfirleitt einhvern 747 eða A380-capable flugvöll fyrir norðan Neihh það þarf nú ekki neitt svoleiðis. Málið er að við vissar aðstæður þá er ekki hægt að fara með fullhlaðna 737 af BIAR eins og hann er núna og það er mikið ólán að þurfa að millilenda í Keflavík til að tanka. Ef brautin væri lengd um 500m eða svo þá væri þetta strax mikið minna mál.

Re: Könnunin um Akureyrarflugvöll

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
haha gott hjá þér : )

Re: flugvél

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
já. En hvað er þetta eiginlega?

Re: Könnunin um Akureyrarflugvöll

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já einmitt það sem það er.

Re: Könnunin um Akureyrarflugvöll

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það þarf nú ekkert fleiri flugbrautir á Akureyri enda bara tvær vindáttir. Sunnan eða Norðan átt. Það er ekkert mál að lengja brautina til suðurs nánast í það óendanlega. Það eru margir flugvellir á milli hárra fjalla og það er nú frekar rúmt um flugvöllinn á Akureyri miðað við margt annað sem ég hef séð. Ef eitthvað er þá þyrfti að snúa flugbrautinni þannig að það væri hægt að setja upp almennilegt ILS aðflug um Garðsárdal þetta offset localizer aðflug er áreiðanlega óskemmtilegt á stórri...

Re: TF-FIN komin heim með winglets

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Skondið. Vill svo til að ég er staddur í Kelowna núna að sækja Bell 212 þyrlu. Kannski maður kíki á þetta conversion fyrirtæki.

Re: hjálp mðe gps tæki.

í Jeppar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nei ég kann það ekki, held það þurfi eitthvað sérstakt breytinga forrit sem kostar formúu. Mæli með: http://www.oziexplorer.com/ Ef þú vilt færa kort í svona forrit og nota þín eigin kort eða ljósmynd eða bara teiknað kort á servíettu. Þú þarft bara að vita 3 staðsetninga punkta og þá reiknar forritið út hvar þú ert á kortinu miðað við það, virkar mjög vel.

Re: Solo saga.

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þú verður að senda póst á yfirstjórnanda til þess að biðja um að fjarlægja myndina! Um leið verður athugað hvort þú ert viðkomandi aðili þ.e. Davíð!

Re: Solo saga.

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta er nú meira röflið í þér aero145! Fær mig til að gruna að þú sért ekki Davíð heldur bara einhver bullari. Það er synd ef það er rétt að þú skulir taka svona nærri þér að myndin sé notuð, sérstaklega þar sem þú ert tilgreindur sem höfundur. Það verða ansi fáar myndir sem verða birtar hér ef það þarf væri alltaf verið að fá leyfi til að birta þær sem er þó vissulega rétt að gera. En þú átt rétt á að hún sé fjarlægð ef þú endilega vilt það.

Re: Er til Beech A36 á Íslandi ?

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
En það var til K-35 Bonanza sem er svipuð og A36 held ég. Sjá: http://www.cl44.com/caa/detail2.asp?ID=477

Re: Su-32

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já einmitt, nýbúinn að koma þessi mynd. Ég lét hana ekki vera lengi þessvegna.

Re: Airbus 380

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já ég skil. Er þetta ekki bara tekið svona. Kaillinn er í raun lengra burtu en hreyfillinn eða hvað. Allavega ef það er rétt að þvermálið sé 2.9 metrar þá er kallinn ansi lítill náungi í samanburði ef hann stendur í alvöru við hliðina á mótornum eða hvað?

Re: vantar hjálp við val á myndavél

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég myndi mæla með að þú eyddir ekkert miklu í aukahluti fyrr en þú ert búinn að vera svolítið með vélina og læra á hana. Vélin er mjög fín án ýmiss aukadóts en það er alltaf gaman að eiga aukahluti. Ef þú hefur áhuga á dýramyndum þá verður þú að fá góða zoom linsu. Ef þú getur fengið gott pakka tilboð með 18-55 Nikkor linsunni og t.d. ca 70-200 linsu þá ertu í nokkuð góðum málum. Það eru líka til ágætis linsur frá öðrum framleiðendum en Nikon sem eru kannski ódýari en Nikkor en jafn góðar,...

Re: hvað ?

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Já það eru mismunandi lög, allt svona týpísk “lyftulög” eða elevator music til að róa fólk niður eftir lendinguna svo að allir riðjist ekki að dyrunum strax. Annars datt mér fyrst í hug þegar þú spurðir um “lægið” að þú ættir við eins og bátalægi? Ef þú áttir við hvar vélunum er lagt þá heitir það “Gate”.

Re: Myndirnar koma ekki inná tölvuna

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Kostar 2000 kall http://www.computer.is/flokkar/126

Re: Myndirnar koma ekki inná tölvuna

í Ljósmyndun fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ertu ekki með kortalesara? Miklu betra að fá sér bara kortalesara og smella kortinu bara í tölvuna og sleppa við þetta snúrudót!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok