Með litlum tilkostnaði er hægt að breyta stock 318 vél þannig að hún verði yfir 200 hp. T.d með flækjum, heitari kambás, 4 hólfa blöndung og góðu milliheddi og auðvitað loftsíu sem hleypir einhverju lofti í gegn. Og síðan að passa að kerti og þræðir séu í góðu standi. Mig minnir að stock elektróníska kveikjukerfi hafi verið þrælgott, nærri því eins gott eins og GM HEI kveikjan. En ef vélin er með platínukveikju þá er það svosem í lagi ef þú ert með gott háspennukefli. Með þessum smávægilegu...