Já. Og svo það að þegar Harry var að berjast við hann, þá barðist hann ekki á móti heldur varði sig bara og benti Harry á (þótt að stráksi hafi ekki tekið eftir því) að hann heyrði hvaða galdra hann ætlaði að nota og gaf honum þannig vísbendingu um að galdra án orða. Á móti kemur að Snape sagðist líka geta bara lesið huga hans en það var ekki honum að kenna að Harry gat ekki varið sig á móti því, þvert á móti. Og með heigulsháttin, þá þarf helvíti mikið hugrekki til þess að tefla tveimur...