Gælurottur eru auðvitað lausar við svartadauða og aðra viðbjóðslega skúkdóma. Svo er líka munur á þeim villtu og þeim sem eru heimaaldar, að þær villtu éta sorp og sýkt ógeð. Þessvegna eru þær svo viðbjóðslegar og bera með sér svo marga sjúkdóma en gælurotturnar ekki. Ég kynntist rottum fyrst sem gæludýrum fyrir tíu árum síðan. Útí útlöndum.