Nei það finnst mér ekki en það fer kannski eftir því hvernig sögur er verið að þýða. Í ævintýrum fyrir börn má alveg þýða nöfnin, þau eru oft svo sérstök og missa allan sjarma ef þau eru ekki þýtt. Eða þá, ef þetta eru venjuleg útlend nöfn, þá getur verið erfitt fyrir krakkana að lesa þau og muna. Það gefur líka stundum sérstakan blæ. Eða mér finnst það, það minnir mig á bækur sem ég las þegar ég var lítil. Alvöru nöfn á alvöru fólki á ekkert að þýða (nema að það langi til þess sjálft :P)...