Locomotor koffort. Á ensku var það Locomotor trunk, eða eitthvað álíka. Allavegana þá var þetta rétt þýtt, galdraþulan er locomotor til þess að færa hluti til, síðan þarf að nefna það sem á að færa, til dæmis koffortið í þessu tilviki. Útkoman er Locomotor koffort. Allar bækurnar eru slælega þýddar og illa prófarkalesnar, þær eru svo frægar að það er ýtt á eftir aumingja þýðandanum og prófarkalesaranum svo þetta er ekki algerlega þeim að kenna. Það er allt fullt af þýðingarvillum en þær sem...